Á vegum Jakobs býður upp á skipulagðar gönguferðir í júní, september og október árið 2022.
Bæði auðveldar ferðir með minni brekkum, styttri vegalengdum og ferðir með lengri dagleiðum og fleiri brekkum. Þannig ættu sem flestir að finna ferðir við sitt hæfi.
Innifalið í öllum ferðum er flug, bíll til og frá flugvelli erlendis, gisting, morgunmatur, trúss á einni 10 kg tösku (handfarangurstösku), fararstjórn og kvöldmatur síðasta kvöldið.
Ein ferð er ótímasett; El camino Frances, tímasetning verður ákveðin í samráði við áhugasama ferðalanga. Á vegum Jakobs tekur einnig að sér sérferðir bæði fyrir hópa og einstaklinga.
Pantanir og fyrirspurnir: Sigrún Ásdís, s. 860-6644 og sigrunasdis@camino.is
Gönguferðir í júní 2022
Portúgalska leiðin (El camino Portugese) innan Spánar, auðveld ganga, litlar brekkur
Gengið frá Tui og endað í Santiago de Compostela
9 daga ferð, 6 göngudagar,
Samtals 115 km
Tímasetning 7/6-15/6
Fjöldi 6-8 manns
Verð 290.000
Aukagjald fyrir einbýli 35.000
Flogið til Santiago og gist eina nótt. Lagt af stað morguninn eftir í rútu til bæjarins Tui sem liggur við landamæri Portúgals og Spánar þar sem gangan hefst.
Ferðalýsing:
- Tui – Porriño. 16,6 km
- Porriño – Redondela 15, 2 km
- Redondela – Pontevedra 19,6 km
- Pontevedra – Caldas des Reis 21 km
- Caldas des Reis – Padrón 18,6 km
- Padrón – Santiago de Compostela 24 km
Gönguferðir í september – október 2022
Norðurleiðin (El Camino Norte) 1. hluti
Gengið frá Pasaje (12 km frá San Sebastian) og endaða í Bilbao
11 daga ferð 8 göngudagar
Samtals 142 km
Tímasetning: 7/9-17/9 2022
Fjöldi 8-10 manns
Verð 330.000
Aukagjald fyrir einbýli 35.000
Flogið til Madríd síðan bílferð til Bilbao og gist þar, lagt af stað morguninn eftir í bíl til Pasaje þar sem gangan hefst.
Ferðalýsing:
- Pasaje – San Sebastian 12 km
- San Sebastian – Getaria 25 km
- Getaria – Deba 21 km
- Deba – Markina Zemen 25 km
- Markina Zemen – Gerrikaitz 12,5 km
- Gerrikaitz – Guernica 13 km
- Guernica – Lezama 21,8 km
- Lezama – Bilbao 12 km
Norðurleiðin (El Camino Norte) 2. hluti
Gengið frá Bilbao og endað í Llanes
15 daga ferð 10 göngudagar (3 frídagar)
Samtals 208 km ganga
Tímasetning 21/9-5/10
Fjöldi 8-10 manns
Verð 365.000
Aukagjald fyrir einbýli 35.000
Flogið til Bilbao, gist þar og gengið af stað næsta morgunn
Ferðalýsing:
- Bilbao – Portugalete 17,5 km
- Portugalete – Castro Urdiales 24 km
- Castro Urdiales – Laredo 27,5 km
- Hvíldardagur í Laredo
- Laredo – Güemes 27,5 km
- Güemes – Santander 15 km
- Santander – Santillana del Mar 26 km
- Santillana del Mar – Comillas 22,3 km
- Comillas – Vicente de la Barquera 11,5 km
- Vicente de la Barquera – Colombres 13 km
- Colombres – Llanes 24 km
- Haldið tilbaka til Santander
Franska leiðin (El Camino Francés) síðustu 155 km auðveld ganga litlar brekkur
Gengið frá O Ceibreiro og endað í Santiago de Compostela
11 daga ferð, 8 göngudagar
Tímasetning: eftir samkomulagi
Fjöldi 8-10 manns
Verð 320.000
Aukagjald fyrir einbýli 35.000
Flogið til Santiago og gist þar eina nótt, ekið til morguninn eftir til O Cebreiro þar sem gangan hefst
Ferðalýsing:
- O Cebreiro – Tricastela 21 km
- Tricastela – Sarria 19 km
- Sarría – Portomarín 22,5 km
- Portomarín – Palas de Rei 22 km
- Palas de Rei – Melide 16 km
- Melide – Arzúa 15 km
- Arzúa – Pedrouzo 19,5 km
- Pedrouzo – Santiago de Compostela 20 km