Fyrsta ferð Á vegum Jakobs 2024


El Camino Francés frá Saint-Jean-Pied-De-Port til Santiago de Compostela

Öll franska leiðin í einum áfanga, í kringum 780 km.


Alls eru þetta 42 dagar; 2 ferðadagar, 35 göngudagar og 5 hvíldardagar, 4 í ferðinni sjálfri og einn í Santiago að aflokinni göngu.

Það verður tvískipt flug til Biarritz í Frakklandi 15. apríl og bílferð til Saint-Jean-De-Port.

Heimferð verður með rútu frá Santiago til Porto í Portúgal, en frá Porto er beint flug til Keflavíkur.

Gert ráð fyrir 1-2 dögum til viðbótar í Porto.

Áætluð heimferð 29. maí.


Á vegum Jakobs
Sigrún Ásdís Gísladóttir
+354 8606644
sigrunasdis@camino.is