UPPSELT


El Camino Norte I hluti:

Írún – Bilbao, 11 gistinætur, 8 göngudagar, 2 frídagar. 160 km.

17. september – 28. September


Á vegum Jakobs
Sigrún Ásdís Gísladóttir
+354 8606644
sigrunasdis@camino.is


Almennar upplýsingar

Allur aðbúnaður verður einstaklega vandaður.

Fjöldi: 8-12 manns.

Innifalið:

 • Flug
 • Allur akstur á Spáni
 • Gisting
 • Morgunmatur
 • Leiðsögn
 • Trúss á einni tösku.
 • Nudd á slökunardegi sem tekin verður í miðri ferð.
 • Aðgangur að Guggenheimsafninu í Bilbao.
 • Heimsókn í spa í Bilbao að göngu lokinni.

Ekki innifalið:

 • Tryggingar.


Ferðalýsing

Á vegum Jakobs Sept 2022


Nokkrir punktar

 • Töskur mega vera að hámarki 13 kg fyrir trússið
 • Á göngudögum þurfa töskur að vera komnar niður í andyri gististaðar kl 8 að morgni
 • Morgunmatur er á gististað ef hægt er, annars finnur fararstjóri annan stað
 • Lagt af stað helst ekki seinna en kl 8:30 á morgnana (að fyrsta og síðasta degi undanskyldum)
 • Gengið er í þögn fyrstu 2 klst hvers dags (ekki skylda en val hvers og eins)
 • Morgunteygjur gerðar við fyrstu hentugleika að morgni
 • Innlegg dagsins kynnt áður en lagt er af stað eftir teygjur

Nánar upplýsingar:

Endilega sendið fyrirspurnir og pantanir á netfangið sigrunasdis@camino.is