Frá ( Pasaje) San Sebastian til Bilbao 14. - 23. júní. Ferðalýsing Mánud. 14. júní Brottfarardagur Keflavík – Bilbao Þriðjud. 15. júní 1. göngudagur Pasajes - San Sebastian  12 km Farið er á bíl frá Bilbao til bæjarins Pasajes Þetta er stuttur dagur og komum við því snemma dags á áfangastað. Byrjum á bátsferð í Pasajes, hefjum svo gönguna upp frá Pasajes með löngum tröppum...

FERÐIR 2021