Á vegum Jakobs

17. -30. JÚNÍ: EL CAMINO NORTE III. HLUTI – UPPSELT

FRÁ LUARCA TIL SANTIAGO DE COMPOSTELLA 17. – 30. júní

Ferðalýsing


17. júní – Brottfaradagur

Keflavík – Bilbao

Luarca í Asturias rúml. 5000 manna bær er sérstakur m.a. fyrir höfnina sem er skeifulaga og umkringd háum byggingum. Áin Negro hlykkjast um bæinn. Luarca er þekkt fyrir kirkjugarðinn sem stendir hátt, hvítur yfir að líta

Upplagt að borða við höfnina að kvöldi, bærinn er fallegur í dagsbirtu en ekki er hann síðri þegar búið er að lýsa hann upp að kvöldi.

Gistum á: Hotel Villa de Luarca

Þriðjudagur 18. júní

1. Göngudagur Luarca – La Caridad  29 KM ( tökum bíl smá spöl 🙂 )

Miðvikudagur 19. júní

2. Göngudagur frá lA CARIDAD –RIBADEO 21,4 km

Fimmtudagur 20. júní

3. GÖNGUDAGUR: RIBADEO- LOURENZÁ  29,5 km

Föstudagur 21. júní

4. Göngudagur frá LOURENZÁ – Gontán   24 km

Laugardagur 22. júní

5. Göngudagur: Gontán – VILALBA  20,6 km

Sunnudagur 23. júní

6. Göngudagur frá VILALBA – BAAMONDE 19,1 km

Mánudagur 24. júní

7. Göngudagur frá BAAMONDE-MIRAZ  16 km

Þriðjudagur 25. júní

8. Göngudagur MIRAZ – SOBRADO DOS MONXES 20 km

Miðvikudagur 26. júní

9. Göngudagur SOBRADO DOS MONXES- ARZÚA  23 km

Fimmtudagur 27. júní

10. Göngudagur frá ARZÚA – O Pedrouzo, 19,1 km

Föstudagur 28. júní og laugardagur 29. júní

11. Göngudagur frá O Pedrouzo – Santiago de Compostela 20 km

[td_smart_list_end]


Pantanir og fyrirspurnir: Sigrún Ásdís, s. 8606644 og sigrunasdis@camino.is

*Kortið sýnir leiðina í grófum dráttum en er ekki 100% nákvæmt.

Verð og almennar upplýsingar

Lengd ferðar

Exit mobile version