Fyrstu gönguferðir Jakobs á næsta ári eru fyrirhugaðar í lok apríl. Fyrsta verður öll franska leiðin í einum áfanga (780 km).
Það var gleðiefni þegar Play tilkynnti nýlega að félagið myndi bjóða upp á beint flug til Porto á næsta...
Irún
Borgin markar upphaf El Camino Norte eða Norðurleiðarinnar á Spáni.
Íbúafjöldinn er um 61.980. Irún er staðsett á bökkum Bidasoa árinnar í Gipuzkoa héraði Baskalandsins...
Pílagrímaferðir kenndar við Jakob hófust á níundu öld þegar gröf Jakobs postula, sem var einn af lærisveinum Jesú, fannst í Galicíu. Margar útgáfur eru...