Á vegum Jakobs

2.-11. júní 2020: EL CAMINO NORTE I. HLUTI

Frá ( Pasaje) San Sebastian til Bilbao 2. – 11. júní.

Ferðalýsing


Þriðjud. 2. júní

Brottfarardagur

Keflavík – Bilbao

Miðvikud. 3. júní

1. göngudagur Pasajes – San Sebastian  12 km

Fimmtud. 4. júní

2. göngudagur San Sebastian – Getaria 25 km

Föstud. 5. júní

3. göngudagur Getaria – Deba 21 km

Laugard. 6. júní

4. göngudagur Deba – Markina  25 km

Sunnud. 7. júní

5. göngudagur Markina – Gernika 25 km

Mánud. 8. júní

6. göngudagur Gernika(Muxika) – Lezama 22 km

Þriðjud. 9. júní

7. göngudagur Lezama – Bilbao 12 km

Miðvikud. 10. júní

Hvíldardagar í Bilbao. Skoðum Guggenheim safnið og margt fleira
Göngum meðfram ánni og um gamla bæinn. Njótum!

Fimmtud. 11. júní

Heimferðardagur

[td_smart_list_end]


Pantanir og fyrirspurnir: Sigrún Ásdís, s. 8606644 og sigrunasdis@camino.is

*Kortið sýnir leiðina í grófum dráttum en er ekki 100% nákvæmt.

Verð og almennar upplýsingar

Innifalið í verði er:

Lengd ferðar

Nokkrir punktar

Exit mobile version