Pílagrímaferðir kenndar við Jakob hófust á níundu öld þegar gröf Jakobs postula, sem var einn af lærisveinum Jesú, fannst í Galicíu. Margar útgáfur eru til að sögunni um fund hinnar helgu grafar. Alfonso II konungur Galiciu sem sat við stjórnvölinn þegar gröfin fannst, gerði Jakob að verndardýrlingi og lét reisa kirkju yfir líkamsleifar hans í Compostela. Kristnin átti í...