Frá (Pasaje) San Sebastian til Bilbao 15. - 24. sept.
Ferðalýsing
Miðvikud. 15. september
Brottfarardagur
Keflavík – Bilbao
Fimmtudagurinn. 16. september
1. göngudagur Pasajes - San Sebastian 12 km
Farið er á bíl frá Bilbao til bæjarins Pasajes
Þetta er stuttur dagur og komum við því snemma dags á áfangastað.
Byrjum á bátsferð í Pasajes, hefjum svo gönguna upp frá Pasajes með löngum tröppum upp...
Þá er dagskrá ársins 2024 komin inn á camino.is
Eins og sl ár verður boðið upp á að ganga allan Jakobsveginn og hefst sú ferð 15. Apríl.
Í júníbyrjun er það svo Portúgalska leiðin þ.e. landleiðin, búið að lengja hana um tvær dagleiðir frá því síðast.
Síðan eru það síðustu 160 km á Frönsku leiðinni og verður sú nýbreytni að Háskólinn í Santiago býður pílagrímum í þessari ferð upp á 2ja daga námskeið í lok göngunnar.
Í september verður eins og áður gengið um Baskalandið græna, bæði Norðurleið I frá Írún til Bilbao og síðan Norðurleið II frá Bilbao og endað í Llanes í Asturias.
Allar nánari upplýsingar eru á camino.is og sigrunasdis@camino.is