Fyrirtækið „Á vegum Jakobs” var stofnað árið 2018. Eigandi er Sigrún Ásdís Gísladóttir markþjálfi og ferðaskipuleggjandi.
Hún hefur síðustu ár staðið fyrir gönguferðum á pílagrímaleiðum Spánar, sérstaklega þeim minna þekktu eins og El Camino Norte og El Camino Primitivo.
Sigrún Ásdís er með BA próf í spænsku frá HÍ 2013. BA ritgerðin fjallaði um pílagrímaleið á Spáni sem kölluð er El Camino de Santiago, upphaf hennar og áhrif hennar á land og þjóð.
Hafa samband: sigrunasdis@camino.is