Irún
Borgin markar upphaf El Camino Norte eða Norðurleiðarinnar á Spáni.
Íbúafjöldinn er um 61.980. Irún er staðsett á bökkum Bidasoa árinnar í Gipuzkoa héraði Baskalandsins stutt frá landamærum Frakklands, hún er ein af mikilvægari iðnaðar og verslunarborgum Baska. Borgin hefur yfir sér nútímalegt yfirbragð en þó er hægt að finna þar minjar frá 16. öld eins og tvær fallegar byggingar...