Í ferðirnar hafa oftast valist fólk á miðjum aldri. Kannski er það tilviljun en á þeim árum er gjarnan litið yfir farinn veg og við áttum okkur á því að tíminn er okkar dýrmætasta auðlind. Við viljum verja honum vel. Í gönguferðum Jakobs gefst fólki tækifæri og andrými til að horfa fram á við, fara yfir lífið og meta hvað...