Fyrstu gönguferðir Jakobs á næsta ári eru fyrirhugaðar í lok apríl. Fyrsta verður öll franska leiðin í einum áfanga (780 km).
Það var gleðiefni þegar Play tilkynnti nýlega að félagið myndi bjóða upp á beint flug til Porto á næsta ári, tímasetningarnar hér eru miðaðar við flugáætlun Play.
Hver og einn pantar sitt flug, margir kjósa eflaust að eiga daga í...
UPPSELT
El Camino Norte I hluti:
Írún – Bilbao, 11 gistinætur, 8 göngudagar, 2 frídagar. 160 km.
17. september – 28. September
Á vegum Jakobs
Sigrún Ásdís Gísladóttir
+354 8606644
sigrunasdis@camino.is
Almennar upplýsingar
Allur aðbúnaður verður einstaklega vandaður.
Fjöldi: 8-12 manns.
Innifalið:
Flug
Allur akstur á Spáni
Gisting
Morgunmatur
Leiðsögn
Trúss á einni tösku.
Nudd á slökunardegi sem tekin verður í miðri ferð.
Aðgangur að Guggenheimsafninu í Bilbao.
Heimsókn...