FRÁ OVIEDO TIL SANTIAGO DE COMPOSTELLA  31. ÁGÚST - 16. SEPT Ferðalýsing Þriðjud. 31. ágúst Brottfaradagur 31.ágúst Keflavík – Oviedo Nánar síðar!   Oviedo Í Oviedo þurfum við að heimsækja La Catedral de San Salvador og sækja Credenciales sem er nokkurs konar vegabréf, látum stimpla þau síðan á leið okkar til Santiago til að tryggja okkur aflausn að ferð lokinni í Santiago. Oviedo er við Biskajaflóa og...

FERÐIR 2021