Frá Ponte de Lima til Santiago de Compostela
Gönguferð 17. – 27. júní 2023
Á vegum Jakobs
Sigrún Ásdís Gísladóttir
+354 8606644
sigrunasdis@camino.is
Verð og almennar upplýsingar
Verð er kr 240.645 á mann miðað við tvo í herbergi
Staðfestingargjald kr 60.000. Óendurkræft nema ferð falli niður
Aukagjald fyrir einbýli er kr 75.000 ( ath ekki alls staðar í boði)
Innifalið í verði er:
Pílagrímavegabréf og skel...
Fyrstu gönguferðir Jakobs á næsta ári eru fyrirhugaðar í lok apríl. Fyrsta verður öll franska leiðin í einum áfanga (780 km).
Það var gleðiefni þegar Play tilkynnti nýlega að félagið myndi bjóða upp á beint flug til Porto á næsta ári, tímasetningarnar hér eru miðaðar við flugáætlun Play.
Hver og einn pantar sitt flug, margir kjósa eflaust að eiga daga í...