fbpx
UPPSELT Á vegum Jakobs Sigrún Ásdís Gísladóttir +354 8606644 sigrunasdis@camino.is Einstakt tækifæri til að ganga allan Jakobsveginn frá Saint Jean Pied de Port til Santiago. Fyrsti göngudagur er 25. apríl, komið til Santiago 31. maí. 3 hvíldardagar teknir á leiðinni, búið er að stytta nokkra lengstu dagleiðirnar. Einn eða fleiri frídagar í lokin í Santiago. Heimferð áætluð 6. Júní frá Porto í Portúgal með beinu flugi heim með...
Fyrstu gönguferðir Jakobs á næsta ári eru fyrirhugaðar í lok apríl. Fyrsta verður öll franska leiðin í einum áfanga (780 km). Það var gleðiefni þegar Play tilkynnti nýlega að félagið myndi bjóða upp á beint flug til Porto á næsta ári, tímasetningarnar hér eru miðaðar við flugáætlun Play. Hver og einn pantar sitt flug, margir kjósa eflaust að eiga daga í...