Fyrstu gönguferðir Jakobs á næsta ári eru fyrirhugaðar í lok apríl. Fyrsta verður öll franska leiðin í einum áfanga (780 km). Það var gleðiefni þegar Play tilkynnti nýlega að félagið myndi bjóða upp á beint flug til Porto á næsta ári, tímasetningarnar hér eru miðaðar við flugáætlun Play. Hver og einn pantar sitt flug, margir kjósa eflaust að eiga daga í...
Frá Ponte de Lima til Santiago de Compostela Gönguferð 17. – 27. júní 2023 Á vegum Jakobs Sigrún Ásdís Gísladóttir +354 8606644 sigrunasdis@camino.is Almennar upplýsingar Innifalið er: Pílagrímavegabréf og skel á bakpokann Akstur til og frá flugvelli erlendis og akstur frá Santiago til Porto Leiðsögn Gistingar og morgunverður Trúss á einni tösku per mann ca. 10-13 kg Kvöldverður síðasta kvöldið Nokkrir punktar Töskur mega vera að hámarki 13...